Skilmálar

Þú velur vörur, setur í körfu og velur að greiða með kreditkorti eða greiða á staðnum þegar pöntun er sótt. Í kjölfarið færðu staðfestingu á pöntun senda á netfangið þitt.

 

Upplýsingar um seljanda

Seljandi er Kögunarhóll ehf.
Kt: 470318-0660
Austurvegi 7
800 Selfossi

 

Verð

Öll verð á matseðli eru með virðisaukaskatti. Vinsamlegast athugaðu að öll verð á matseðli geta breyst án fyrirvara.

Greiðslumöguleikar

Boðið er upp á að greiða með kreditkorti eða á staðnum þegar pöntun er sótt.
Kreditkortaviðskipti fara öll fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor en Borgun afhendir kortaupplýsingar aldrei þriðja aðila.

Skilafrestur & endurgreiðsluréttur

Ekki er hægt að skila pöntun nema viðskiptavinur hafi fengið ranga vöru afhenta. Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og laga um neytendakaup nr. 48/2003.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

PRIVACY POLICY

All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Disable Google Analytics