Takeaway Matseðill
Pickup – Þú sækir
Smáréttir

2. Krúsar Nachos
Stökkar maísflögur, bræddur ostur, guacamole, sýrður rjómi, salsa- og ostasósa.
2,280 kr.
Salat

10. Krúsar Kjúklingasalat
Blandað salat, steiktur kjúklingur, beikon, tómatar, rauðlaukur, ristaðar kasjúhnetur, parmesan, hvítlaukssósa, balsamic gljái og hvítlauksbrauð
2,890 kr.
Pizzur

61. Andapizza
Sósa, ostur, hægelduð önd, sveppir, kasjú hnetur, pikklaður rauðlaukur,
klettasalat, oregano og trufflumayo
3,270 kr.

62. Sjávarréttapizza
Sósa, ostur, djúpsteiktur leturhumar, risa rækjur, chili, vorlaukur, kokteil
tómatar og ananas. Bættu við chilimajo fyrir 240 kr
3,290 kr.

63. Say cheese
Sósa, ostur, djúpsteiktur brie, gráðaostur, rjómaostur, parmesan, piparostur og rifsberjasulta
3,100 kr.

65. Eyjafjallajökull
Sósa, ostur, nautahakk, nachos, rjómaostur, salsasósa, paprika og jalapeno
2,990 kr.

66. Verdure “vegan”
Sósa, veganostur, tómatar, rauðlaukur, ólífur, paprika, hvítlaukur, kasjúhnetur og oregano
2,990 kr.

Veldu þína Pizzu
Eldbökuð Pizza í viðarofni, Ítalskur brauðbotn með mosarella osti, pizzasósu og oregano.
2,100 kr.
Hamborgarar

31. Hnakkaborgari
Ostur, smjörsteiktir sveppir og laukur, beikon, kál, tómatar, rauðlaukur og béarnaisesósa
2,930 kr.

32. Kaffi Krúsarborgari
Piparostur, smjörsteiktir sveppir og laukur, kál, tómatar og rauðlaukur, BBQ og krúsarsósa
2,890 kr.

36. Turnborgari
Djúpsteiktur brie, beikon, kál, rauðlaukur, hvítlaukssósa og chilimayo.
Bættu við rifsberja sultu fyrir 240kr.
3,150 kr.

38. California club
Ciabatta brauð, kjúklingabringa í stökkum kryddhjúp, beikon, ostur, kál,
tómatar, guacamole og hvítlaukssósa
3,100 kr.

37. Keto-borgari
140gr gæða nautkjöt, ostur, piparostur, beikon, smjörsteiktir sveppir og laukur, ferskt grænmeti og 90 gr af bearnaissósu.
2,900 kr.
Pasta

20. Chicken Alfredo
Kjúklingur, sveppir, hvítlaukur, rjómalöguð Alfredo sósa og hvítlauksbrauð
2,890 kr.
Aðalréttir

40. Djúpsteiktur þorskur í orly
Þorskur í orly, béarnaise sósa, chilimayo, parmesan, franskar og salat.
3,100 kr.